Særandi hamingjuóskir þeirra sem prumpa glimmeri Jakob Bjarnar skrifar 3. ágúst 2022 10:06 Hinsegin dagar eru nú yfirstandandi. Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðíngur lýsir margvíslegum vanda sem getur fylgt því að vera maki þess sem kemur úr skápnum í athyglisverðri grein. vísir/vilhelm Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarfræðingur skrifar einkar athyglisverða grein sem hún birtir á Vísi þar sem hún lýsir lífsreynslu maka þess sem kemur úr skápnum. Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni. Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira
Guðrún Hlín fer í saumana á því en hún segir að lítið hafi verið um þessa hlið mála fjallað en greinina ritar hún í tilefni af Hinsegin-dögum sem nú standa yfir. Hún lýsir þessari reynslu sem rússíbanareið, að sparkað hafi verið hressilega í púslin í lífi sínu og þau hafi farið út um allt. Það hafi tekið tímann sinn að vinna úr því. Guðrún Hlín lýsir því í athyglisverðum pistli hvernig það er að vera maki þess sem kemur úr skápunum. Viðbrögð fólks við því geta bæði verið skondin og skrítin en einnig særandi.aðsend Hún segir jafnframt að viðbrögð fólks í kringum sig, við miklar vendingar sem þessar óneitanlega eru, hafi verið með ýmsu móti, bæði skondin og skrítin en önnur særandi og óþægileg. Eitt dæmi sem hún nefnir um viðbrögð eru þessi: „Hamingjuóskir sem prumpa glimmeri geta verið jafn særandi og óþægilegar og gamaldags kredduhugmyndir um synd – bæði fyrir þann sem kemur út úr skápnum og makann. Enginn leysir upp fjölskyldu í einhverju hamingjukasti og það er bara ekki viðeigandi að hrópa hamingjuóskum yfir þann sem kemur út úr skápnum þegar fyrrverandi makinn stendur við hlið hans. Vissulega má samgleðjast en bíddu aðeins með að hoppa af kæti og reyndu að setja þig í spor allra aðila,“ segir Guðrún Hlín í fjörlega rituðum og hreinskiptnum pistli sem tekur á málefni sem ekki er oft í deiglunni.
Hinsegin Tengdar fréttir Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52 Mest lesið Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira
Hin hliðin á skápnum Mig hefur stundum langað að skrifa um þá reynslu að vera við hinn endann á skápnum – maki þess sem kemur út úr skápnum. Það er reynsla sem lítið er rætt um og fáir sjá eða átta sig á þeim rússíbana flókinna tilfinninga sem fylgir henni. 3. ágúst 2022 09:52