Á fundinum verða Magnús Tumi Guðmundsson frá Háskóla Íslands, Elín Björk Jónasdóttir frá Veðurstofu Íslands og Víðir Reynisson frá Almannavörnum. Þau munu fara yfir þær upplýsingar sem fengust í yfirlitsferð þeirra í dag yfir gossvæðið.
Fundurinn fer fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð og hefst eins og áður segir klukkan 17:30.