Tannlæknir og prófessor með 80 geitur á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2022 20:04 Jörundur og Sif, kátir og hressir geitabændur á bænum Hrísakoti á Snæfellsnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geitur eru í miklu uppáhaldi hjá tannlækni og háskólaprófessor á Snæfellsnesi en þar eru þau með um 80 geitur og 50 kið. Hér eru við við að tala um bæinn Hrísakot þar sem Sif Matthíasdóttir, tannlæknir og Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor eru með myndarlegt geitabú, auk kjötvinnslu til að fullvinna afurðirnar af búinu. Geitunum líður greinilega mjög vel hjá þeim enda vel hugsað um þær og stjanað við þær og kiðin á allan hátt. Nokkrir hestar eru líka á bænum. „Geiturnar eru svo skemmtilegar, þetta eru mannelskar skepnur og svo klárar skepnur. Þær taka upp á ýmsu en eru virkilega góðir vinir manns, þannig að það eru forréttindi að vera geitabóndi. Eins og þú sérð, þær eru óhræddar við manninn, þær treysta manni, þannig eru þær bara mjög indælar,“ segir Jörundur. Falleg kið á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta skemmtilegu búskapur? „Mjög svo, það telja reyndar margir að þetta sé óferjandi og óalandi skepnur en þær eru það ekki. Ef girðingarnar eru í lagi þá tolla þær innan girðingar,“ segir Sif og hlær. Mikið af geitakjöti og öðrum afurðum af geitum er selt í Hrísakoti með góðum árangri. En geita- og kiðakjöt, hvernig kjöt er það? „Þetta er mjög magurt kjöt, þannig að það er mjög vandasamt í eldamennsku, það er mjög auðvelt að skemma það,“ segir Sif. Kjötið frá bænum er einstaklega bragðmikið og gott.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér hún búskapinn þróast hjá hjónunum? „Ég held að við séum komin á toppinn núna, nú förum við að fækka. Við erum bæði komin á aldur og erum bara tvö að standa í þessu, þannig að ég held að fari að snúast að því.“ Fallegar vörur frá Hrísakoti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Hrísakots Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Hér eru við við að tala um bæinn Hrísakot þar sem Sif Matthíasdóttir, tannlæknir og Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor eru með myndarlegt geitabú, auk kjötvinnslu til að fullvinna afurðirnar af búinu. Geitunum líður greinilega mjög vel hjá þeim enda vel hugsað um þær og stjanað við þær og kiðin á allan hátt. Nokkrir hestar eru líka á bænum. „Geiturnar eru svo skemmtilegar, þetta eru mannelskar skepnur og svo klárar skepnur. Þær taka upp á ýmsu en eru virkilega góðir vinir manns, þannig að það eru forréttindi að vera geitabóndi. Eins og þú sérð, þær eru óhræddar við manninn, þær treysta manni, þannig eru þær bara mjög indælar,“ segir Jörundur. Falleg kið á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta skemmtilegu búskapur? „Mjög svo, það telja reyndar margir að þetta sé óferjandi og óalandi skepnur en þær eru það ekki. Ef girðingarnar eru í lagi þá tolla þær innan girðingar,“ segir Sif og hlær. Mikið af geitakjöti og öðrum afurðum af geitum er selt í Hrísakoti með góðum árangri. En geita- og kiðakjöt, hvernig kjöt er það? „Þetta er mjög magurt kjöt, þannig að það er mjög vandasamt í eldamennsku, það er mjög auðvelt að skemma það,“ segir Sif. Kjötið frá bænum er einstaklega bragðmikið og gott.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér hún búskapinn þróast hjá hjónunum? „Ég held að við séum komin á toppinn núna, nú förum við að fækka. Við erum bæði komin á aldur og erum bara tvö að standa í þessu, þannig að ég held að fari að snúast að því.“ Fallegar vörur frá Hrísakoti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Hrísakots
Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira