Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022 Dýr Grín og gaman Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022
Dýr Grín og gaman Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira