Myndband: Reipitog á milli Ford F-150 Lightning og Rivian R1T Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2022 07:00 Reipitogið fór fram á grasi. Tveir stórir rafpallbílar takast á í reipitogi. Bílarnir tveir eru ekki beinir keppinautar. Þeir eru þó meðal fyrstu rafpallbílanna sem komu á markað. Í myndbandinu má sjá Ford F-150 Lightning og Rivian R1T í reiðitogi. F-150 er talsvert stærri en R1T en þó ögn þyngri. Báðir eru bílarnir fjórhjóladrifnir. Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn. Vistvænir bílar Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent
Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn.
Vistvænir bílar Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent