Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 12:30 Aron Mola verður kynnir í Idol ásamt Sigrúnu Ósk. Vísir/Samsett Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. Eins og tilkynnt var hér á Lífinu í gær mun Aron feta í fótspor þeirra Simma og Jóa þegar hann verður kynnir í Idol ásamt Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í vetur. Gústa B fannst því tilvalið að stríða nýja Idol kynninum aðeins. Simmi gerði grín að því að Aron væri algjörlega að elta sig, enda var hann einnig að opna veitingastað á dögunum og eins og flestir vita hefur Simmi verið mörg ár í veitingabransanum. „Viltu ekki bara vera ég Aron?“ spurði Simmi strax í byrjun símtalsins. Lét hann Aron svo æfa Idol setningar eins og „Hnetan hefur talað.“ Símtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Veislan með Gústa B - Símaat í Aron Mola Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar ræða þeir Gústi B og Páll Orri meðal annars við Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, nýkrýnda Miss Universe Iceland 2022. Idol FM957 Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Sjá meira
Eins og tilkynnt var hér á Lífinu í gær mun Aron feta í fótspor þeirra Simma og Jóa þegar hann verður kynnir í Idol ásamt Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í vetur. Gústa B fannst því tilvalið að stríða nýja Idol kynninum aðeins. Simmi gerði grín að því að Aron væri algjörlega að elta sig, enda var hann einnig að opna veitingastað á dögunum og eins og flestir vita hefur Simmi verið mörg ár í veitingabransanum. „Viltu ekki bara vera ég Aron?“ spurði Simmi strax í byrjun símtalsins. Lét hann Aron svo æfa Idol setningar eins og „Hnetan hefur talað.“ Símtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Veislan með Gústa B - Símaat í Aron Mola Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar ræða þeir Gústi B og Páll Orri meðal annars við Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, nýkrýnda Miss Universe Iceland 2022.
Idol FM957 Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Sjá meira
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00