Freðhvolf, verkalýðshreyfingin og Hvassahraun til umræðu í Sprengisandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. ágúst 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Freðhvolf, misskipting, greining Sólveigar Önnu á verkalýðshreyfingunni og framtíð hugmynda um flugvöll í Hvassahrauni verða til umræðu í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan tíu og verður hægt að fylgjast með honum neðar í fréttinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir. Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir.
Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira