Þokkalegt hljóð í bændum eftir ellefu fundi um allt land Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. ágúst 2022 21:04 Þokkalegt hljóð var í bændum á fundunum ellefu, sem stjórn Bændasamtakanna hélt, ásamt hluta af starfsfólki samtakanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að bændur glími við ýmsa erfiðleika í búrekstrinum, ekki síst hækkanir á aðföngum, þá er nokkuð gott hljóð í þeim. Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira