Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Hjörvar Ólafsson skrifar 5. september 2022 22:47 Ólafur Davíð Jóhannesson lét vel í sér heyra úr boðvangnum í kvöld en hér vætir hann kverkar sínar eftir vel valin hvatningarorð. Vísir/Vilhelm Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. „Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig. Besta deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig.
Besta deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira