„Ovule er mín skilgreining á ást" Steinar Fjeldsted skrifar 14. september 2022 15:01 Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð. Lagið er tekið af væntanlegri breiðskífu Bjarkar “fossora,” sem kemur út 30. september og er gefin út af One Little Independent Records. „ovule er mín skilgreining á ást það er hugleiðing um okkur sem elskendur, gangandi um heiminn ég ímynda mér tvo hnetti eða gervitungl sem fylgja okkur eitt fyrir ofan okkur sem táknar fyrirmyndar ástina eitt fyrir neðan sem táknar skugga ástarinnar við göngum um á þriðja tunglinu umkringd ást raunheimsins þar sem hversdags ástin á heima” - segir Björk. Myndbandinu er leikstýrt af Nick Knight ásamt samlistrænnileikstjórn Bjarkar og listrænni ráðgjöf frá langtíma samstarfsmanni James Merry. Björk er fjölfaglegur listamaður sem sífellt færir fram nýjungar í tónlist, list, tísku og tækni. Hún heldur áfram að gera tilraunir og endurskilgreina hvað felst í því að vera tónskáld og flytjandi, allt frá tónsmíðum, textagerð, útsetningum og glæsilegum tónlistarferil yfir í samstarf við vísindamenn, smáforrita hönnuði, hugvitsmenn, tónlistarmenn og Hljóðfærasmiði. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Björk Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Lagið er tekið af væntanlegri breiðskífu Bjarkar “fossora,” sem kemur út 30. september og er gefin út af One Little Independent Records. „ovule er mín skilgreining á ást það er hugleiðing um okkur sem elskendur, gangandi um heiminn ég ímynda mér tvo hnetti eða gervitungl sem fylgja okkur eitt fyrir ofan okkur sem táknar fyrirmyndar ástina eitt fyrir neðan sem táknar skugga ástarinnar við göngum um á þriðja tunglinu umkringd ást raunheimsins þar sem hversdags ástin á heima” - segir Björk. Myndbandinu er leikstýrt af Nick Knight ásamt samlistrænnileikstjórn Bjarkar og listrænni ráðgjöf frá langtíma samstarfsmanni James Merry. Björk er fjölfaglegur listamaður sem sífellt færir fram nýjungar í tónlist, list, tísku og tækni. Hún heldur áfram að gera tilraunir og endurskilgreina hvað felst í því að vera tónskáld og flytjandi, allt frá tónsmíðum, textagerð, útsetningum og glæsilegum tónlistarferil yfir í samstarf við vísindamenn, smáforrita hönnuði, hugvitsmenn, tónlistarmenn og Hljóðfærasmiði. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Björk Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist