Hættustig á landamærum vegna yfirálags Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 10:53 Viðbúnaðarstigið hefur verið hækkað til að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd. Vísir/Vilhelm Embætti ríkislögreglustjóra hefur hækkað viðbúnaðarstig á landamærunum á hættustig vegna yfirálags til þess að tryggja örugga móttöku á fólki sem sótt hefur um alþjóðlega vernd á Íslandi. Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Embættið telur að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega meira á síðustu mánuðum ársins og er hækkun á viðbúnaðarstigi liður í því að bregðast við þessari stöðu. Síða innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar síðastliðinn hafa 1.646 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, næst flestir eða 537 talsins eru frá Venesúela. Þá hafa 119 einstaklingar með tengsl við Palestínu sótt um vernd. „Mikið viðvarandi og aukið álag á þeim viðbragðsaðilum sem koma að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd kallar nú á aukna aðstoð og styrkingu móttökukerfisins,“ segir í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Búsetuúrræði sem nýtt eru sem skammtímaúrræði fyrir fólk sem sækir um alþjóðlega vernd eru að nálgast fulla nýtingu og eru langtímaúrræði sem rekin eru af Fjölmenningarsetri og sveitarfélögum nánast fullnýtt. „Með því að virkja viðbragðsáætlun vegna álags á landamærum aftur á hættustig verður lagður aukinn þungi í upplýsingaöflun, greiningu og jafnframt miðlun á upplýsingum til umsækjenda um alþjóðlega vernd, milli viðbragðsaðila og til almennings. Tryggt verður að hægt sé að kalla alla viðbragðsaðila að borðinu með skjótum hætti komi til þess að opna þurfi fjöldahjálparstöð ef öll önnur úrræði eru fullnýtt og tryggja þannig umsækjendum um alþjóðlega vernda tímabundið öruggt húsaskjól,“ segir í tilkynningunni.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira