Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 19:16 Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn
Efstu tvö lið seinasta tímabils, Dusty og Þór, eiga bæði leiki í kvöld. Dusty og Þór unnu bæði leiki sína í 1. umferð og það verður fróðlegt að sjá hvort annað hvort liðið muni misstíga sig í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mæti Dusty nýliðum Viðstöðu klukkan 19:30 og ef allt er eðlilegt ætti Dusty að fagna sigri tæpri klukkustund síðar. Klukkan 20:30 mætast svo Þór og SAGA. SAGA hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á seinasta tímabili og er spáð því fimmta í ár, á meðan Þórsurum er spáð sama sæti og í fyrra, öðru sæti. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn