Ljósleiðaradeildin í beinni: Fjögur lið í leit að sínum fyrsta sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 19:04 Eins og önnur fimmtudagskvöld verður Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld. Alls fara fram þrjár viðureignir þar sem fjögur lið eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn