Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2022 20:30 Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Í kvöld ætla þeir einnig að spila Modern Warfare 2 betuna. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Strákarnir í CM!OB segjast allir kyrfilega ráðfastir og spila þeir Warzone fyrir útrásina. Í kvöld ætla þeir einnig að spila Modern Warfare 2 betuna. Þeir sem skipa CM!OB eru: Þórarinn Hjálmarsson, næstum því fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi sem segist með ágætis K/D hlutfall, miðað við sjónskekkju. Árni Torfason, sem þykir nokkuð snöggur miðað við aldur og lendir iðulega í því að ruglast sé á honum og Clay Aiken. Árna þykir það leiðinlegt, fyrir Clay Aiken. Ágúst Berg Arnarsson er einnig í hópnum. Hann býr í Sviss og segist elska franskan rjómaost. Frekari upplýsingar um Ágúst eru óþarfar. Gauti Rafn Vilbergsson segist svera með Stokkhólms-heilkenni á háu stigi og að hann hafi það fínt á meginlandinu. Sigurjón Guðjónsson er ZRG-notandi sem býr í New York. Hans framlag til CM!OB er, samkvæmt honum sjálfum, er að tryggja að hinir í hópnum geti ekki farið snemma að sofa. Streymið hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með því í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira