Erfitt að skrúfa fyrir Atlantshafið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 13:49 Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir erfitt að ráða við Atlantshafið. Vísir/Tryggvi Sjór gengur yfir götur á Eyrinni á Akureyri og flætt hefur inn í hús. Varðstjóri hjá slökkviliði segir að sjórinn nái upp að hnjám, og erfitt sé að eiga við Atlantshafið. Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi. Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi.
Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira