Mesta hviðan mældist 64 metrar á sekúndu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. september 2022 22:30 Á Reyðarfirði var gríðarlega hvasst í dag. AÐSEND/STEFANÍA HRUND GUÐMUNDSDÓTTIR Óhætt er að segja að fyrsta haustlægðin hafi skollið á landinu með hvelli, ekki síst á Austfjörðum, þar sem vindstyrkur mældist mjög hár víða. Mesta hviða dagsins mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. Veður lægir ekki á Austfjörðum fyrr en annað kvöld. Eins og fjallað hefur verið í fjölmiðlum í dag hefur veðrið víða leikið landsmenn grátt. Hamfaraveður gekk yfir Reyðarfjörð svo dæmi séu tekin og skemmdir eru töluverðar í hinum ýmsu þéttbýliskjörnum svæðisins. Hin sjaldgæfa rauða veðurviðvörun var í gildi fyrir Austfirði til klukkan níu í kvöld þegar appelsínu gul veðurviðvörun tók við. Hún er í gildi til klukkan 18 annað kvöld, þegar gul viðvörun tekur til klukkan 23 annað kvöld. „Það er ennþá mjög vont verður þarna og appelsínugul veðurviðvörun þarna alveg vel fram á morgundaginn,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann reiknar ekki með að veðrið veðri jafn slæmt og í dag en þó leiðinlegt á alla venjulega mælikvarða. „Og verður það nær allan morgundaginn. Síðdegis á morgun fer að draga úr þessu og annað kvöld verður enn þá stífur vindur en veður orðið mun skaplegra,“ segir Birgi Fárviðri Hvassviðri hefur einkennt þessa lægð og henni hefur fylgt óvenju mikill vindhraði. Þannig hefur meðalvindhraði mælst rúmir 34 metrar á sekúndi við Vattanes, í Hamarsfriði og Rauðanúpi, 33 metrar á sekúndu við Víkurgerði og tæplega 32 á Fáskrúðsvirði. Aðspurður hvort að þetta teljist ekki töluverður vindur stendur ekki á svari hjá Birgi. „Já, 32,7 metrar á sekúndu, ef það fer yfir það, telst það sem fárvirði.“ Hvað varðar einstaka hviður þá hafa þær mælst í hærri kantinum í dag. Mesta hviðan mældist í Hamarsfirði eða 64 metrar á sekúndu. Við Höfn í Hornafirði mældist hviða 54 metrar á sekúndu. Raunar voru mældust hviður víða yfir 40 metrum á sekúndu á Austfirði. Veður Óveður 25. september 2022 Múlaþing Tengdar fréttir „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið í fjölmiðlum í dag hefur veðrið víða leikið landsmenn grátt. Hamfaraveður gekk yfir Reyðarfjörð svo dæmi séu tekin og skemmdir eru töluverðar í hinum ýmsu þéttbýliskjörnum svæðisins. Hin sjaldgæfa rauða veðurviðvörun var í gildi fyrir Austfirði til klukkan níu í kvöld þegar appelsínu gul veðurviðvörun tók við. Hún er í gildi til klukkan 18 annað kvöld, þegar gul viðvörun tekur til klukkan 23 annað kvöld. „Það er ennþá mjög vont verður þarna og appelsínugul veðurviðvörun þarna alveg vel fram á morgundaginn,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann reiknar ekki með að veðrið veðri jafn slæmt og í dag en þó leiðinlegt á alla venjulega mælikvarða. „Og verður það nær allan morgundaginn. Síðdegis á morgun fer að draga úr þessu og annað kvöld verður enn þá stífur vindur en veður orðið mun skaplegra,“ segir Birgi Fárviðri Hvassviðri hefur einkennt þessa lægð og henni hefur fylgt óvenju mikill vindhraði. Þannig hefur meðalvindhraði mælst rúmir 34 metrar á sekúndi við Vattanes, í Hamarsfriði og Rauðanúpi, 33 metrar á sekúndu við Víkurgerði og tæplega 32 á Fáskrúðsvirði. Aðspurður hvort að þetta teljist ekki töluverður vindur stendur ekki á svari hjá Birgi. „Já, 32,7 metrar á sekúndu, ef það fer yfir það, telst það sem fárvirði.“ Hvað varðar einstaka hviður þá hafa þær mælst í hærri kantinum í dag. Mesta hviðan mældist í Hamarsfirði eða 64 metrar á sekúndu. Við Höfn í Hornafirði mældist hviða 54 metrar á sekúndu. Raunar voru mældust hviður víða yfir 40 metrum á sekúndu á Austfirði.
Veður Óveður 25. september 2022 Múlaþing Tengdar fréttir „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
„Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33
Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10
Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02
Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28