Hrútadagur á Raufarhöfn í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 12:30 Dagskrá dagsins er glæsileg á Raufarhöfn á Hrútadeginum 2022. Aðsend Fegurðarsamkeppni gimbra, hrútaþukl og stígvélakast er meðal þess, sem fer fram á Hrútadeginum, sem haldin er hátíðlegur á Raufarhöfn í dag. Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Norðurþing Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér
Norðurþing Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira