Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 17:04 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir endaði glæsilegan feril sinn á viðeigandi hátt. Vísir/Diego Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. „Ég var búinn að ákveða þetta fyrir þó nokkru síðan og var því búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Þrátt fyrir það var það mjög skrýtin tilfinning að fara útaf og hafa spilað mínar síðustu mínútur á ferlinum. Þetta er tilfinningarík stund og það bærast miklar tilfinningar í brjósti mínu þessa stundina," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals, sem leggur skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil. „Það er hins vegar frábært að enda þetta á svona góðu tímabili þar sem við vinnum tvöfalt og að lokaleiknum ljúki með því að við lyftum skildinum á loft. Þetta var frábært tímabil þrátt fyrir vonbrigðin í Meistaradeildinni í vikunni," sagði miðjumaðarinn öflugi sem vann fjóra stóra titla eftir að hún gekk til liðs við Val árið 2019. „Ég ætla bara að njóta þess að ljúka leikmannaferlinum næstu dagana og fagna þessum titli. Svo sé ég til hvað ég geri hvað fótboltann varðar. Ég mun gera eitthvað fótboltatengt áfram. Það kemur svo bara í ljós í hvaða formi það verður," sagði hún um framaldið. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Ég var búinn að ákveða þetta fyrir þó nokkru síðan og var því búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Þrátt fyrir það var það mjög skrýtin tilfinning að fara útaf og hafa spilað mínar síðustu mínútur á ferlinum. Þetta er tilfinningarík stund og það bærast miklar tilfinningar í brjósti mínu þessa stundina," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals, sem leggur skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil. „Það er hins vegar frábært að enda þetta á svona góðu tímabili þar sem við vinnum tvöfalt og að lokaleiknum ljúki með því að við lyftum skildinum á loft. Þetta var frábært tímabil þrátt fyrir vonbrigðin í Meistaradeildinni í vikunni," sagði miðjumaðarinn öflugi sem vann fjóra stóra titla eftir að hún gekk til liðs við Val árið 2019. „Ég ætla bara að njóta þess að ljúka leikmannaferlinum næstu dagana og fagna þessum titli. Svo sé ég til hvað ég geri hvað fótboltann varðar. Ég mun gera eitthvað fótboltatengt áfram. Það kemur svo bara í ljós í hvaða formi það verður," sagði hún um framaldið.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti