Pétur: „Verð áfram á Hlíðarenda nema stjórnin ákveði annað" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 17:16 Guðlaugur Pétur Pétursson var að vonum kampakátur að leik loknum. Visir/Diego Guðlaugur Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sáttur við leik liðs síns þegar það gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Valur hafði fyrir leikinn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var bara flottur leikur hjá okkur, sérstaklega miðað við aðstæður og í ljósi þess álags sem hefur verið á liðinu undanfarið. Það verður aldrei þreytt að vinna titla og ávallt mjög góð stund þegar sigurverðlaunin fara á loft," sagði Pétur eftir að skjöldurinn fór á loft. Valur var að leika sinn þriðja leik í vikunni en nóg hefur verið að gera síðustu vikurnar hjá liðinu. Fyrr á tímabilinu tryggði liðið sér bikarmeistaratitilinn og í miðri viku féll liðið á svekkjandi hátt úr leik í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Heilt yfir er ég bara mjög ánægður með tímabilið. Það er meira en að segja það að verja Íslandsmeistaratitil sem er erfiðasti titillin að nái. Að vinna tvöfalt í titilvörn sinni er svo eitthvað sem ekki mörg lið í sögunni hafa gert. Vissulega voru það mikil vonbrigði að falla úr leik í Meistaradeildinni, sérstaklega þar sem það munaði svo litlu að við kæmumst áfram og við áttum skilið að fara lengra í þeirri keppni að mínu mati. Við þurfum bara að gera betur þar á næstu leiktíð," sagði þjálfarinn þegar hann var beðinn um að fara yfir nýlokið tímabil. „Ég er með samning hér á Hlíðarenda áfram og það er ekkert fararsnið á mér. Ég hef ekkert annað að gera en að þjálfa eftir að ég hætti í golfi. Það er ekki nema stjórnin ákveði að láta mig fara sem ég á þó ekki von á," sagði Pétur léttur í lundu um framhaldið. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
„Þetta var bara flottur leikur hjá okkur, sérstaklega miðað við aðstæður og í ljósi þess álags sem hefur verið á liðinu undanfarið. Það verður aldrei þreytt að vinna titla og ávallt mjög góð stund þegar sigurverðlaunin fara á loft," sagði Pétur eftir að skjöldurinn fór á loft. Valur var að leika sinn þriðja leik í vikunni en nóg hefur verið að gera síðustu vikurnar hjá liðinu. Fyrr á tímabilinu tryggði liðið sér bikarmeistaratitilinn og í miðri viku féll liðið á svekkjandi hátt úr leik í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Heilt yfir er ég bara mjög ánægður með tímabilið. Það er meira en að segja það að verja Íslandsmeistaratitil sem er erfiðasti titillin að nái. Að vinna tvöfalt í titilvörn sinni er svo eitthvað sem ekki mörg lið í sögunni hafa gert. Vissulega voru það mikil vonbrigði að falla úr leik í Meistaradeildinni, sérstaklega þar sem það munaði svo litlu að við kæmumst áfram og við áttum skilið að fara lengra í þeirri keppni að mínu mati. Við þurfum bara að gera betur þar á næstu leiktíð," sagði þjálfarinn þegar hann var beðinn um að fara yfir nýlokið tímabil. „Ég er með samning hér á Hlíðarenda áfram og það er ekkert fararsnið á mér. Ég hef ekkert annað að gera en að þjálfa eftir að ég hætti í golfi. Það er ekki nema stjórnin ákveði að láta mig fara sem ég á þó ekki von á," sagði Pétur léttur í lundu um framhaldið.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira