Ólíklegast að kjósendur Vinstri grænna myndu fá sér húðflúr Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. október 2022 11:25 Færri af þeim sem eru með húðflúr eru aðeins með eitt. Getty/Helen King Nýr þjóðarpúls Gallup hefur leitt í ljós að nærri þrír af hverjum tíu Íslendingum eru með húðflúr. Flúrin séu algengust hjá þeim sem kysu Flokk fólksins, Viðreisn eða Pírata. Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent. Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent.
Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira