Hefja gjaldtöku vegna bíla sem standa óhreyfðir dögum saman Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2022 08:00 Miðjan á Hellu. Langtímabílastæðin sem um ræðir eru lengst til hægri á myndinni. Vísir/Vilhelm Rangárþing ytra hyggst hefja gjaldtöku á langtímabílastæðum við verslunar- og skrifstofukjarnann Miðjuna á Hellu á næsta ári. Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, segir að eftir rólega tíð í heimsfaraldrinum og þegar ferðamannastraumurinn hafi aftur farið á fullt í sumar, hafi komið bersýnilega ljós að á langtímastæðunum væru jafnan bílar sem stæðu þar yfirgefnir dögum saman. „Þetta er að stórum hluta bílar fólks sem skilur þá þar eftir þegar það fer í lengri ferðir. Og þetta teppir þau pláss og önnur sem ætluð eru daglegri þjónustu,“ segir Jón. Jón segir að verið sé að skoða hvernig sé best að standa að málinu. „Við erum að skoða gjaldskyldu og svo þann möguleika að sömuleiðis fjölga bílastæðum. En við verðum að sjá til þess að fórnarkostnaðurinn verði ekki meiri en ávinningurinn.“ Jón segir að markmiðið sé að hefja gjaldskylduna næsta sumar, en leggur áherslu á það eigi ekki við um öll stæðin fyrir utan Miðjuna heldur langtímastæðin sem eru næst sjálfum Suðurlandsveginum. Mjög umsetin Málið var á dagskrá byggðarráðs Rangárþings ytra á mánudag. Ábendingar höfðu þá borist um að bílastæðin væru mjög umsetin, sérstaklega að sumarlagi. Byggðarráð samþykkti að fela Jóni sveitarstjóra að skoða mismunandi útfærslur á gjaldtöku á langtímabílastæðunum við Miðjuna. Umræða fór einnig fram um stöðu salernismála við Miðjuna, en þeirri ábendingu var vísað til skoðunar hjá Suðurlandsvegi 1-3 hf. sem á og rekur fasteignirnar sem kallaðar eru Miðjan. Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Sjá meira
Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, segir að eftir rólega tíð í heimsfaraldrinum og þegar ferðamannastraumurinn hafi aftur farið á fullt í sumar, hafi komið bersýnilega ljós að á langtímastæðunum væru jafnan bílar sem stæðu þar yfirgefnir dögum saman. „Þetta er að stórum hluta bílar fólks sem skilur þá þar eftir þegar það fer í lengri ferðir. Og þetta teppir þau pláss og önnur sem ætluð eru daglegri þjónustu,“ segir Jón. Jón segir að verið sé að skoða hvernig sé best að standa að málinu. „Við erum að skoða gjaldskyldu og svo þann möguleika að sömuleiðis fjölga bílastæðum. En við verðum að sjá til þess að fórnarkostnaðurinn verði ekki meiri en ávinningurinn.“ Jón segir að markmiðið sé að hefja gjaldskylduna næsta sumar, en leggur áherslu á það eigi ekki við um öll stæðin fyrir utan Miðjuna heldur langtímastæðin sem eru næst sjálfum Suðurlandsveginum. Mjög umsetin Málið var á dagskrá byggðarráðs Rangárþings ytra á mánudag. Ábendingar höfðu þá borist um að bílastæðin væru mjög umsetin, sérstaklega að sumarlagi. Byggðarráð samþykkti að fela Jóni sveitarstjóra að skoða mismunandi útfærslur á gjaldtöku á langtímabílastæðunum við Miðjuna. Umræða fór einnig fram um stöðu salernismála við Miðjuna, en þeirri ábendingu var vísað til skoðunar hjá Suðurlandsvegi 1-3 hf. sem á og rekur fasteignirnar sem kallaðar eru Miðjan.
Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Sjá meira