Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna hættustigs Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. október 2022 16:33 Karen Ósk biðlar til fólks að vera heima á morgun. vísir Björgunarsveitir um allt land eru í viðbragðsstöðu vegna óveðurs sem búist er við að verði á morgun. Rauð viðvörun tekur gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi á morgun og standa fram á næstu nótt. „Staðan er bara góð. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu núna eins og alltaf, allan sólarhringinn, allt árið. Við höfum verið að sækja fundi með veðurstofunni, almannavörnum og fleiri viðbragðsaðilum vegna þess sem koma skal og verið að undirbúa okkur undir næstu sólarhringa,“ sagði Karen Ósk Lárusdóttir, hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Spáð er norðan stormi víða um land á morgun, sunnudag og er rauð viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi. Spáð er mikilli úrkomu sem líklegt er að falli að stórum hluta sem slydda eða snjókoma. Biðlar til fólks að vera heima Karen býst við að verkefni morgundagsins verði hefðbundin óveðursverkefni en muni helst snúa að föstum bílum. Hún hvetur fólk til að fylgja fyrirmælum yfirvalda. „Hlusta á viðvaranir, fara eftir því sem lögreglan óskar eftir og Almananvarnir. Vera heima og fara varlega. Það skiptir öllu máli.“ Björgunarsveitir um allt land eru klárar.vísir/vilhelm Unnið er að því að viðvaranir verði sendar til fólks á vissum svæðum með smáskilaboðum. „Það er verið að skoða hvort það sé hægt að senda sms skilaboð á afmarkað svæði, ef að símar fari inn fyrir ákveðið svæði þá komi viðvörunarskilaboð um að framundan séu lokaðir fjallvegir og svo framvegis.“ Gert er ráð fyrir gríðarlegri rigningu á norðurlandi á morgun, yfir 50 millimetrum víða. Mikill undirbúningur er í gangi á Akureyri til að koma í veg fyri flóðaástand líkt og skapaðist í bænum fyrir tveimur vikum, en mikil hætta er á rafmagnsleysi á svæðinu á morgun. Veður Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
„Staðan er bara góð. Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu núna eins og alltaf, allan sólarhringinn, allt árið. Við höfum verið að sækja fundi með veðurstofunni, almannavörnum og fleiri viðbragðsaðilum vegna þess sem koma skal og verið að undirbúa okkur undir næstu sólarhringa,“ sagði Karen Ósk Lárusdóttir, hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Spáð er norðan stormi víða um land á morgun, sunnudag og er rauð viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi. Spáð er mikilli úrkomu sem líklegt er að falli að stórum hluta sem slydda eða snjókoma. Biðlar til fólks að vera heima Karen býst við að verkefni morgundagsins verði hefðbundin óveðursverkefni en muni helst snúa að föstum bílum. Hún hvetur fólk til að fylgja fyrirmælum yfirvalda. „Hlusta á viðvaranir, fara eftir því sem lögreglan óskar eftir og Almananvarnir. Vera heima og fara varlega. Það skiptir öllu máli.“ Björgunarsveitir um allt land eru klárar.vísir/vilhelm Unnið er að því að viðvaranir verði sendar til fólks á vissum svæðum með smáskilaboðum. „Það er verið að skoða hvort það sé hægt að senda sms skilaboð á afmarkað svæði, ef að símar fari inn fyrir ákveðið svæði þá komi viðvörunarskilaboð um að framundan séu lokaðir fjallvegir og svo framvegis.“ Gert er ráð fyrir gríðarlegri rigningu á norðurlandi á morgun, yfir 50 millimetrum víða. Mikill undirbúningur er í gangi á Akureyri til að koma í veg fyri flóðaástand líkt og skapaðist í bænum fyrir tveimur vikum, en mikil hætta er á rafmagnsleysi á svæðinu á morgun.
Veður Almannavarnir Björgunarsveitir Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira