Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2022 12:14 IKEA-geitina má flokka sem einn boðbera íslenskra jóla. Vísir/Vilhelm IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16
Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51
Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30