Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga í brennidepli á Hringborði norðurslóða Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. október 2022 11:53 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður Hringborðs norðurslóða. Stöð 2/Arnar Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga og ný staða norðurslóða í valdatafli heimsins mun setja svip á Hringborð norðurslóða sem hefst á morgun, að mati Ólafs Ragnars Grímssonar. Um tvö þúsund manns taka þátt í þinginu. Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“ Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“
Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira