FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:01 Matthías Vilhjálmsson fagna einu af þremur mörkum sínum í síðasta leik á móti Leikni. Vísir/Diego FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli. Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli.
Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira