Shady_Love tekur yfir GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2022 19:31 Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira