Lið Vals og KR fögnuðu sigri í efri hlutunum þar sem ekkert að þremur efstu liðunum náðu að fagna sigri í umferðinni því Blikar töpuðu á heimavelli og Víkingur og KA gerðu innbyrðis jafntefli.
Alls voru skoruð átta mörk í þessum þremur leikjum í efri hlutanum. Það má sjá þau hér fyrir neðan.
Lið FH og ÍBV fögnuðu sigri í neðri hlutunum og fóru langt með að bjarga sér. Eyjamenn eru öruggir en eftir tvo sigra í röð hjá FH-ingum þá eru þeir nú fjórum stigum frá fallsæti þegar bara sex stig eru eftir í pottinum.
Alls voru skoruð þrettán mörk í þessum þremur leikjum í efri hlutanum. Það má sjá þau hér fyrir neðan.