Brynja sendir frá sér plötuna Repeat Steinar Fjeldsted skrifar 20. október 2022 18:01 Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My. Brynja hefur getið sér gott orð í tónlistinni síðustu misseri og lag hennar Easier naut vinsælda í íslensku útvarpi í fyrra. Í ágúst sendi hún frá sér nýtt lagið Mildly Insane í samstarfi við hollenska listamanninn Yaëll Campbell og samlanda sinn, pródúserinn Baldur Hjörleifsson. Tónlist Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun
Brynja hefur getið sér gott orð í tónlistinni síðustu misseri og lag hennar Easier naut vinsælda í íslensku útvarpi í fyrra. Í ágúst sendi hún frá sér nýtt lagið Mildly Insane í samstarfi við hollenska listamanninn Yaëll Campbell og samlanda sinn, pródúserinn Baldur Hjörleifsson.
Tónlist Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun