„Hef aldrei haft smekk fyrir því að sjá félagið mitt í fallbaráttu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 08:00 Ómar Ingi Guðmundsson verður væntanlega yngsti þjálfarinn í Bestu deild karla á næsta tímabili. vísir/stöð 2 Ómar Ingi Guðmundsson fékk óvænt tækifæri til að þjálfa meistaraflokk karla hjá uppeldisfélaginu sínu, HK. Hann hefur þjálfað hjá félaginu í 22 ár og er enn með 6. flokk karla. Ómar tók við HK í byrjun síðasta tímabils eftir að Brynjar Björn Gunnarsson var ráðinn þjálfari Örgryte í Svíþjóð. Undir stjórn Ómars komust HK-ingar upp úr Lengjudeildinni og leika því í Bestu deildinni á næsta tímabili. „Þetta er ekki bara stórt verkefni fyrir ungan þjálfara heldur stærsta verkefni sem ég get séð fyrir mér að taka að mér,“ sagði Ómar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Fyrst í stað var Ómar ráðinn til bráðabirgða en gengið var gott, hann hélt áfram með HK og nú er ljóst að hann verður áfram með liðið. „Eins og ég hef sagt áður og sagði í sumar hefði ég alltaf verið tilbúinn að vinna með öðrum manni eða aðstoða ef við hefðum séð hag félagsins best borgið þannig. En um leið og viðræður hófust á þann veg að ég myndi taka við liðinu var aldrei neinn vafi í mínum huga að taka slaginn,“ sagði Ómar. En hvar vill hann sjá HK vera í deild þeirra bestu? „Á endanum, þegar við horfum til lengri tíma, vil ég sjá okkur í efstu sætunum stöðugt. Við þurfum samt að byrja á því að koma okkur fyrir í deildinni og vera stöðugt Bestu deildarlið. Næsta sumar er fyrsta skrefið í því. Ég hef aldrei haft smekk fyrir því að sjá félagið mitt í fallbaráttu og stefni ekki að því að standa á hliðarlínunni í slíku næsta sumar,“ svaraði Ómar. Klippa: Viðtal við Ómar Inga Hann stýrði sinni fyrstu æfingu hjá HK um aldamótin, þá á fermingaraldri, og leitun er að meiri félagsmanni. „Ég hef verið mjög lengi í félaginu. Fyrst sem lítill pjakkur að æfa fótbolta, svo sem ungur þjálfari og núna temmilega fullorðinn þjálfari. Ég er búinn að vera lengi hérna og líður mjög vel,“ sagði Ómar. Viðtalið við hann má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla HK Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Ómar tók við HK í byrjun síðasta tímabils eftir að Brynjar Björn Gunnarsson var ráðinn þjálfari Örgryte í Svíþjóð. Undir stjórn Ómars komust HK-ingar upp úr Lengjudeildinni og leika því í Bestu deildinni á næsta tímabili. „Þetta er ekki bara stórt verkefni fyrir ungan þjálfara heldur stærsta verkefni sem ég get séð fyrir mér að taka að mér,“ sagði Ómar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Fyrst í stað var Ómar ráðinn til bráðabirgða en gengið var gott, hann hélt áfram með HK og nú er ljóst að hann verður áfram með liðið. „Eins og ég hef sagt áður og sagði í sumar hefði ég alltaf verið tilbúinn að vinna með öðrum manni eða aðstoða ef við hefðum séð hag félagsins best borgið þannig. En um leið og viðræður hófust á þann veg að ég myndi taka við liðinu var aldrei neinn vafi í mínum huga að taka slaginn,“ sagði Ómar. En hvar vill hann sjá HK vera í deild þeirra bestu? „Á endanum, þegar við horfum til lengri tíma, vil ég sjá okkur í efstu sætunum stöðugt. Við þurfum samt að byrja á því að koma okkur fyrir í deildinni og vera stöðugt Bestu deildarlið. Næsta sumar er fyrsta skrefið í því. Ég hef aldrei haft smekk fyrir því að sjá félagið mitt í fallbaráttu og stefni ekki að því að standa á hliðarlínunni í slíku næsta sumar,“ svaraði Ómar. Klippa: Viðtal við Ómar Inga Hann stýrði sinni fyrstu æfingu hjá HK um aldamótin, þá á fermingaraldri, og leitun er að meiri félagsmanni. „Ég hef verið mjög lengi í félaginu. Fyrst sem lítill pjakkur að æfa fótbolta, svo sem ungur þjálfari og núna temmilega fullorðinn þjálfari. Ég er búinn að vera lengi hérna og líður mjög vel,“ sagði Ómar. Viðtalið við hann má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla HK Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira