Tesla bætir tveimur litum við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2022 07:01 Tesla Model Y í Midnight Cherry Red. Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent
Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent