„Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. október 2022 11:30 Ofurkonan Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Þorsteinn Roy Jóhannsson Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Mari Järsk trúir því að það sé ástæða fyrir öllu í þessu lífi.Arnar Halldórsson/Vísir Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er kona sem elskar að lifa lífinu einn dag í einu og reyni að fá eins mikið og hægt er út úr öllum dögum. Ég hugsa ekki um fortíðina né framtíðina og ég trúi að það sé ástæða fyrir öllu í þessu lífi. Hvað veitir þér innblástur? Það sem veitir mér innblástur er margbreytileiki og fæ hann alls staðar á meðan ég er móttækileg. Mari er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins.Facebook: Mari Järsk Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Besta ráð fyrir andlega heilsu fyrir mig er að hreyfa mig og einnig að vinna með fagfólki úr erfiðleikum fortíðarinnar. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Hefðbundinn dagur er að fá mér kaffi, lesa nokkur jákvæð quotes inn í daginn, hreyfa mig eins mikið og dagurinn leyfir og setja vini mína í forgang. Facebook: Mari Järsk Uppáhalds lag og af hverju? Uppáhalds lag er Dream með Imagine Dragons. Það hefur tilfinningalegt gildi fyrir mig. Sama hversu geggjað lífið getur verið eru alltaf fullt af krefjandi verkefnum framundan sem maður þarf að takast á við. Uppáhalds matur og af hverju? Elska mömmu mat mest (Spíran) en svo er Jói Fel með bestu pastarétti sem hef nokkurn tímann smakkað. Svo er ég svolítið mikið fyrir mjólkursúkkulaði með hnetum. Besta ráð sem þú hefur fengið? Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun. Að taka allt sem hægt að taka og gefa eins mikið af sér og mögulegt er. Facebook: Mari Järsk Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Skemmtilegasta við lífið er að það býður upp á endalaus ævintýri. Og þegar maður er búinn með eitt markmið tekur næsta við. Einu sinni gat hugsað mér að deyja ung. Núna er ég bara allt of spennt að fá meira út úr lífinu alla daga og eyða því með fólkinu mínu. Því fólkið mitt er það dýrmætasta sem ég á í dag. Innblásturinn Hlaup Tengdar fréttir Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31 „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Mari Järsk trúir því að það sé ástæða fyrir öllu í þessu lífi.Arnar Halldórsson/Vísir Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er kona sem elskar að lifa lífinu einn dag í einu og reyni að fá eins mikið og hægt er út úr öllum dögum. Ég hugsa ekki um fortíðina né framtíðina og ég trúi að það sé ástæða fyrir öllu í þessu lífi. Hvað veitir þér innblástur? Það sem veitir mér innblástur er margbreytileiki og fæ hann alls staðar á meðan ég er móttækileg. Mari er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins.Facebook: Mari Järsk Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Besta ráð fyrir andlega heilsu fyrir mig er að hreyfa mig og einnig að vinna með fagfólki úr erfiðleikum fortíðarinnar. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Hefðbundinn dagur er að fá mér kaffi, lesa nokkur jákvæð quotes inn í daginn, hreyfa mig eins mikið og dagurinn leyfir og setja vini mína í forgang. Facebook: Mari Järsk Uppáhalds lag og af hverju? Uppáhalds lag er Dream með Imagine Dragons. Það hefur tilfinningalegt gildi fyrir mig. Sama hversu geggjað lífið getur verið eru alltaf fullt af krefjandi verkefnum framundan sem maður þarf að takast á við. Uppáhalds matur og af hverju? Elska mömmu mat mest (Spíran) en svo er Jói Fel með bestu pastarétti sem hef nokkurn tímann smakkað. Svo er ég svolítið mikið fyrir mjólkursúkkulaði með hnetum. Besta ráð sem þú hefur fengið? Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun. Að taka allt sem hægt að taka og gefa eins mikið af sér og mögulegt er. Facebook: Mari Järsk Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Skemmtilegasta við lífið er að það býður upp á endalaus ævintýri. Og þegar maður er búinn með eitt markmið tekur næsta við. Einu sinni gat hugsað mér að deyja ung. Núna er ég bara allt of spennt að fá meira út úr lífinu alla daga og eyða því með fólkinu mínu. Því fólkið mitt er það dýrmætasta sem ég á í dag.
Innblásturinn Hlaup Tengdar fréttir Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31 „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31
Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31
„Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30
„Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30