Mini vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2022 07:01 Mini John Cooper. Mini USA vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla með nýjum ökuskóla sem leggur áherslu á að kenna akstur beinskiptra bíla. Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum. Bílar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent
Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum.
Bílar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent