Söngvari Nazareth er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 07:32 Dan McCafferty á tónleikum í Varsjá árið 2012. EPA Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband) Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira
Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband)
Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Sjá meira