Detroit Become Human gerist í framtíð þar sem háþróuð vélmenni hafa sett mark sitt á heiminn. Leikurinn er byggður þannig upp að hver ákvörðun skiptir máli, svo áhorfendur þurfa að vanda sig.
Streymið hefst klukkan 13:00 og má fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Twitch-síðu Kaldarion má svo finna hér.