Menningin blómstrar á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanes, sem hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Aðsend Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanesi hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Menning Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Menning Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira