Myndbandið var tekið upp í Iðnó þann 16.nóvember 2019. Tilefnið var Dagur íslenskrar tungu.
Það er ekki annað hægt en að hrífast með.
Kæru lesendur. 11 desember er runninn upp og hér erum við mætt með lag dagsins sem gefur hlýtt í hjartað. Hér má sjá einstakan flutning vinanna Ragga Bjarna og Eyþórs Inga á laginu Froðan eftir Geira Sæm og Þorvald Davíð.
Myndbandið var tekið upp í Iðnó þann 16.nóvember 2019. Tilefnið var Dagur íslenskrar tungu.
Það er ekki annað hægt en að hrífast með.