Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 07:01 Valdimar Guðmundsson gerir lagið Fyrir jól að sínu í Jóladagatali Vísis. Stöð 2 Valdimar er auðvitað fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn allra besti söngvari þjóðarinnar. Hér bregður hann sér í hlutverk bæði Björgvins Halldórssonar og Svölu þar sem hann tekur lagið Fyrir jól - sem auðvitað er löngu orðið ódauðlegt. Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með. Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Nágrannar skála á torginu Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól
Við ætlum ekki að fullyrða að þetta sé betra en upprunalega útgáfan, en að minnsta kosti er hún ekki síðri! Valdimar flutti lagið árið 2020 í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla. Við mælum með að hækka í græjunum og syngja með.
Jóladagatal Vísis Tónlist Jól Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Nágrannar skála á torginu Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól