Jóladagatal Vísis: Atriði sem lífgar pottþétt upp á jólaboðið Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 15. desember 2022 07:01 Lagið Nessun Dorma er kannski ekki á allra færi. Kristján Jóhannsson er heldur ekki hver sem er og gjörsamlega neglir það. Mynd/gva 15.desember er runninn upp. Þessi fimmtudagsmorgun var óneitanlega í kaldari kantinum enda sannkölluð kuldatíð gengin í garð. Það þýðir þó ekki að við ætlum að láta deiga síga í Jóladagatali Vísis heldur þvert á móti. Lag dagsins er hin ódauðlega aría Nessun Dorma í stórkostlegum flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Friðrik Grétarson leikstýrði myndbandinu sem var framleitt af Geir Ólafssyni. Kristján sýnir sínar bestu hliðar og slær ekki feilnótu frekar en nokkru sinni. Söngurinn er kannski ekki beint fyrir hvern sem er til að leika eftir. Það gæti þó verið hin besta skemmtun í komandi jólaboðum að reyna við lagið ef stemningin er eitthvað dauf. Við þorum að ábyrgjast að það myndi hressa upp á stemninguna - við mönum þig til að prófa. Lag dagsins er Nessun Dorma með Kristjáni Jóhannsyni. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól
Friðrik Grétarson leikstýrði myndbandinu sem var framleitt af Geir Ólafssyni. Kristján sýnir sínar bestu hliðar og slær ekki feilnótu frekar en nokkru sinni. Söngurinn er kannski ekki beint fyrir hvern sem er til að leika eftir. Það gæti þó verið hin besta skemmtun í komandi jólaboðum að reyna við lagið ef stemningin er eitthvað dauf. Við þorum að ábyrgjast að það myndi hressa upp á stemninguna - við mönum þig til að prófa. Lag dagsins er Nessun Dorma með Kristjáni Jóhannsyni.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól