Málar á gömul gluggatjöld á Seyðisfirði sem heilla þjófa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2022 20:05 Þórarinn Sigurður Andrésson (Tóti Ripper), listamaður á Seyðisfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaðurinn „Tóti Ripper” eins og hann kallar sig á Seyðisfirði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að mála því hann málar myndirnar sínar á gömul gluggatjöld þegar hann hefur ekki efni á því að kaupa striga. Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Myndlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Myndlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira