Hundurinn á „doge“-skopmyndinni með hvítblæði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. desember 2022 13:22 Kabosu með fána af myndinni sem gerði hann heimsfrægan. Shiba Inu-hundurinn Kabosu sem netverjar þekkja líklegast sem „doge-hundurinn“ er alvarlega veikur. Hann berst nú við hvítblæði og lifrasjúkdóm. Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama) Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama)
Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira