Gefur enn barnaspítala Manchester jólagjafir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. desember 2022 23:00 Ariana Grande sést hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena. Vísir/Getty Stórsöngkonan Ariana Grande gefur barnaspítala í Manchester gjafir á ári hverju. Fimm ár eru liðin frá því að hryðjuverkaáras var gerð í Manchester-höllinni þar sem Ariana tróð upp. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar í Manchester og varð 22 að bana. Börn voru á meðal þeirra sem létust en um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás í Bretlandi frá sprengjuárásunum í London árið 2005 þar sem 56 manns létust. Á jóladag birti góðgerðarstarf barnaspítalans mynd af gjöfunum þar sem Ariönu er þakkað fyrir. „Það var mikill spenningur þegar við tókum við jólagjöfunum til handa börnum á spítalanum frá Ariönu Grande,“ segir í myndbirtingu góðgerðarstarfsins á Twitter. ⭐ Thank you Ariana! ⭐We were so excited to receive Christmas gifts for young patients across our hospitals from Ariana Grande 🎁The presents were distributed to babies, children and teenagers at @RMCHosp, @TraffordHosp, @WythenshaweHosp and @NorthMcrGH_NHS pic.twitter.com/LAUtN60k59— RMCH Charity (@RMCHcharity) December 26, 2022 „Við vitum að Manchester, og sér í lagi konunglegi barnaspítalinn í Manchester, á sérstakan stað í hjarta Ariönu.“ Á síðustu fimm árum hefur Ariana haldið góðu sambandi við Machester-borg. Hún var gerð að heiðursborgara í Manchester árið 2017 eftir að hafa haldið styrktartónleika þar aðeins nokkrum vikum eftir hryðjuverkaárásina. Hryðjuverk í Manchester Bretland England Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar í Manchester og varð 22 að bana. Börn voru á meðal þeirra sem létust en um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás í Bretlandi frá sprengjuárásunum í London árið 2005 þar sem 56 manns létust. Á jóladag birti góðgerðarstarf barnaspítalans mynd af gjöfunum þar sem Ariönu er þakkað fyrir. „Það var mikill spenningur þegar við tókum við jólagjöfunum til handa börnum á spítalanum frá Ariönu Grande,“ segir í myndbirtingu góðgerðarstarfsins á Twitter. ⭐ Thank you Ariana! ⭐We were so excited to receive Christmas gifts for young patients across our hospitals from Ariana Grande 🎁The presents were distributed to babies, children and teenagers at @RMCHosp, @TraffordHosp, @WythenshaweHosp and @NorthMcrGH_NHS pic.twitter.com/LAUtN60k59— RMCH Charity (@RMCHcharity) December 26, 2022 „Við vitum að Manchester, og sér í lagi konunglegi barnaspítalinn í Manchester, á sérstakan stað í hjarta Ariönu.“ Á síðustu fimm árum hefur Ariana haldið góðu sambandi við Machester-borg. Hún var gerð að heiðursborgara í Manchester árið 2017 eftir að hafa haldið styrktartónleika þar aðeins nokkrum vikum eftir hryðjuverkaárásina.
Hryðjuverk í Manchester Bretland England Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira