Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir Kjarnavörur 17. nóvember 2023 08:47 Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi. Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar. Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Sjá meira
Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar.
Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Sjá meira