Stjörnulífið: Íslendingar flýja kuldann og flykkjast í sólina Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 9. janúar 2023 11:07 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi. Samsett Fallegar vetrarmyndir og sólbrúnir áhrifavaldar á sundfötum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal)
Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira