Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti