Tugur barna þarfnaðist læknisaðstoðar í kjölfar íþróttaæfingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2023 08:01 Rákvöðvarof á sér stað þegar vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður og óæskilegt prótín fer út í blóðið. Foreldrar framhaldsskólanema í Bandaríkjunum eru æfir vegna meðferðar þjálfara á börnum þeirra en fjöldi þurfti að leita á sjúkrahús fyrir um tveimur vikum síðan í kjölfar afar strangra æfinga. Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn. Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn.
Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira