Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. janúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir á Stöð 2. Stöð 2 Sonur konu sem lést í umsjá læknis, sem sætir lögreglurannsókn vegna meintra brota í starfi, blöskrar að læknirinn fái að starfa áfram á Landspítalanum. Hann segir móður sína hreinlega hafa verið tekna af lífi á sjúkrahúsinu og vísar skýringum læknisins, sem tjáði sig í fyrsta sinn um málið í dag, á bug. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðum við formann Læknafélags Íslands um mál á hendur heilbrigðisstarfsmönnum sem eru til meðferðar hjá lögreglu. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna asahláku og flóðahættu á morgun. Starfsmaður borgarinnar segir óvíst hvort holræsakerfið ráði við hlákuna og hvetur fólk til að hreinsa frá niðurföllum í kvöld. Nokkur viðbúnaður er á Suðurlandi vegna flóðahættu en Magnús Hlynur fylgdist með í dag þegar starfsmenn Vegagerðarinnar rufu Skeiða- og Hrunamannaveg til að vernda nýja brú sem er í smíðum. Þá heyrum við í formanni Samfylkingar um ákvörðun formanns systurflokksins í Nýja-Sjálandi um að segja af sér vegna kulnunar, skoðum framtíðina í umhverfisvænu farþegaflugi og hittum HM-manninn svokallaða sem er óhræddur við að sýna tilfinningar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðum við formann Læknafélags Íslands um mál á hendur heilbrigðisstarfsmönnum sem eru til meðferðar hjá lögreglu. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna asahláku og flóðahættu á morgun. Starfsmaður borgarinnar segir óvíst hvort holræsakerfið ráði við hlákuna og hvetur fólk til að hreinsa frá niðurföllum í kvöld. Nokkur viðbúnaður er á Suðurlandi vegna flóðahættu en Magnús Hlynur fylgdist með í dag þegar starfsmenn Vegagerðarinnar rufu Skeiða- og Hrunamannaveg til að vernda nýja brú sem er í smíðum. Þá heyrum við í formanni Samfylkingar um ákvörðun formanns systurflokksins í Nýja-Sjálandi um að segja af sér vegna kulnunar, skoðum framtíðina í umhverfisvænu farþegaflugi og hittum HM-manninn svokallaða sem er óhræddur við að sýna tilfinningar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Hlusta má á kvöldfréttirnar í beinni í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira