Við kynnum til leiks nítugustu og fyrstu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvaða heimsþekkta kona keypti skargrip sem áður var í eigu Díönu prinessu? Hvað heitir forsætisráðherra Nýja-Sjálands, sem tilkynnti afsögn sína í vikunni? Hvað er reiknað með að ný þjóðarhöll kosti?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.