Íbúar á Íslandi nálgast 400 þúsunda markið hratt og örugglega Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2023 11:03 Samkvæmt Hagstofunni bjuggu 387.800 manns á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ vísir/vilhelm Landsmönnum fjölgaði um 2.570 á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef Hagstofunnar. Þar kemur fram að samtals hafi 387.800 manns búið á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar fjölgaði landsmönnum um 2.570 á ársfjórðungnum. Sé litið til skiptingar að teknu tilliti til búsetu er það svo að á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 247.590 manns en 140.210 á landsbyggðinni. „Á fjórða ársfjórðungi 2022 fæddust 1.040 börn en 650 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 2.120 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 60 umfram aðflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.170 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu,“ segir í tilkynningunni. Brottfluttir Íslendingar fóru helst til Danmerkur en þangað fluttust 110 manns á umræddum ársfjórðungi. „Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 230 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 1.150 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 340 manns.“ Flestir aðfluttir komu einnig frá Danmörku eða 140. Frá Noregi komu 40 og Svíþjóð 70. Pólland er hins vegar upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.320 erlendum innflytjendum. „Úkraína kom næst en þaðan fluttust 580 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 65.090 eða 16,8% af heildarmannfjöldanum.“ Mannfjöldi Innflytjendamál Húsnæðismál Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Þetta er samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef Hagstofunnar. Þar kemur fram að samtals hafi 387.800 manns búið á Íslandi í lok fjórða ársfjórðungs 2022: „199.840 karlar, 187.840 konur og kynsegin/annað voru 130.“ Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar fjölgaði landsmönnum um 2.570 á ársfjórðungnum. Sé litið til skiptingar að teknu tilliti til búsetu er það svo að á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 247.590 manns en 140.210 á landsbyggðinni. „Á fjórða ársfjórðungi 2022 fæddust 1.040 börn en 650 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 2.120 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Brottfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 60 umfram aðflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.170 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu,“ segir í tilkynningunni. Brottfluttir Íslendingar fóru helst til Danmerkur en þangað fluttust 110 manns á umræddum ársfjórðungi. „Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 230 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 1.150 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 340 manns.“ Flestir aðfluttir komu einnig frá Danmörku eða 140. Frá Noregi komu 40 og Svíþjóð 70. Pólland er hins vegar upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.320 erlendum innflytjendum. „Úkraína kom næst en þaðan fluttust 580 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 65.090 eða 16,8% af heildarmannfjöldanum.“
Mannfjöldi Innflytjendamál Húsnæðismál Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira