Staðan á húsnæðismarkaði hrikaleg Jakob Bjarnar skrifar 25. janúar 2023 11:53 Ragnar Þór segir nýjustu dæmi á leigumarkaði séu hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði. vísir/egill Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðu leigjenda hrikalega og það sé alfarið á ábyrgð Seðlabankans og stjórnvalda sem hafa algjörlega brugðist. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni. Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira