Tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:46 Blazter var frábær í sigri Viðstöðu gegn Ten5ion í gærkvöldi. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Blazter í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn
Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn